KM
Matreiðslumaður ársins 2008
Forkeppnin verður haldin 23. september í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi.
Dómarar; 3 smakk og 2 eldhús
Úrslitakeppnin verður haldin 27. september í Vetragarðinum í Smáralind.
Dómarar; 5 smakk og 2 eldhús
Fyrstu verðlaun Matreiðslumaður ársins 2008;
Fulltrúi Íslands í Global Chef Challange keppninni sem haldin er í Dublin Írlandi í lok Febrúar 2009.
Námsferð til Englands, vikudvöl hjá Raymond Blanc á Le Manior aux quaite Saisons í Oxford og 2 dagar á Texture hjá Agnari Sverrissyni í London.
Ársáskrift að Gestgjafanum
2. sæti
Sjóstöng fyrir 4 frá Suðureyri á Súgandafirði (flug Gisting fæði)
Sex mánaða áskrift að Gestgjafanum
3. sæti
Dekurpakki í Bláa Lónið fyrir 2 eins og Aðalsteini yfir-kokki hefur dreymt um.
3ja mánaða áskrift að Gestgjafanum
Lokafrestur til að skrá sig er 5. September og skal haft samband við Bjarka Hilmarsson
Nefndin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





