Freisting
Sturla Birgisson dæmir fiskinn
Í gær var dregið um dómgæsluna og hefur Sturla Birgisson matreiðslumeistari það hlutverk að dæma fiskréttinn í dag og á morgun. Bjarni Gunnar Kristinsson, þjálfari Ragnars hefur það hlutverk að dæma eldúsið í dag hjá keppendum ásamt dómara frá Tékklandi og á morgun eru dómarar frá Rússlandi og Möltu.
Hlutverk eldhúsdómara er að sjá um að unnið sé eftir reglum og ef kemur til jafnteflis þá gilda niðurstöður eldhúsdómara til að finna Sigurvegara.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var