Freisting
Keppendur í úrslitum Knorr Chef of the Year hafa verið kynntir

Það eru átta matreiðslumenn sem keppa til úrslita á Restaurant showinu sem haldið verður í Londons Earl´s Court 7. Október. Í ár er 19. árið sem keppt er um þennan titil og má nefna þekkt nöfn sem hafa unnið eins og Eyck Zimmer árið 2006 og Gordon Ramsey árið 1992.
Keppnin er skipulögð af Craft Guild of Chefs í samvinnu við Knorr.
Keppnisfyrirkomulag er að laga 4 rétta matseðil úr leyndarkörfu (Mistery basket)
Keppendur eru eftirfarandi:
-
David Kennedy chef proprietor of Black Door Restaurant in Newcastle
-
Steve Allen head chef at Gordon Ramsey at Claridges London
-
Frederick Forster head chef at the Ritz Hotel London
-
Clark Crawley sous chef at Barclays Wealth London
-
Simon Hulstone chef proprietor of The Elephant in Torquay Devon
-
Ian Bode head chef at Limes Restaurant in Derby
-
Andreas Wingert senior sous chef at Lucknam Park Hotel in Colerne Wiltshire
-
Brian Canale head chef at Heritage Portfolio Edinburgh
Fyrstu verðlaun eru 10000 pund og mánaðarferð í Kampavínshéraðið í Frakklandi
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028





