Freisting
Skyndibiti frá Paul Bocuse

Já nýjasta útspil Bocuse er opnun á Bocuse L´Quest express í Lyon, en þar áttu að fá máltíð fyrir minna en 10 Evrur. Af hverju Michelin stjörnu kokkur lætur til sín taka í skyndibitanum kemur í ljós á ráðstefnunni „Food for the Future“ sem haldin verður í Stavanger 30 Júní til 2 Júlí.
Meðal annara erinda á ráðstefnunni er hvernig varð Ikea að 5 stærstu veitingakeðju í heiminum, og Bill Gallahager frá Suður Afríku talar um faglega þáttinn en eins og menn vita þá er Bill Heiðursforseti hjá WACS
Það er Buffet stórsýningin, Food for the Future ráðstefnan, Bocuse d´Europe sem leiða saman krafta sína og gera þessa stóru matarveislu í Stavanger Noregi.
Ef menn vilja kynna sér málið betur þá er linkurinn www.buffet.no
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





