Freisting
Íslenskir kokkar í forystu um allan heim ?
|
|
33. Alheimsþing Alþjóðasamtaka Matreiðslumanna ( WACS) er haldið í Dubai í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Nú er þingið hafið og hefur það aldrei áður snert okkur eins mikið og nú, en eins og flestir vita þá sækist Ísland eftir forystu í heimssamtökunum en Gissur Guðmundsson býður sig fram til Forseta samtakanna , með honum bjóða sig fram til varaforseta Hilmar B Jónsson og til ritara Helgi Einarssn, og yrði það nú glæsilegur árangur ef þeir myndu sigra og augljóst að litla Ísland kæmist á Landakort matreiðslunnar með stæl.
Við hjá Freisting.is sendum þeim okkar bestu kveðju með von um sætan sigur
Þeir sem vilja fylgjast með dagskránni er bent á www.wacs2008.com
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






