KM
Ný stjórn KM
|
Í dag, 3. maí var kosin ný stjórn í Klúbbi matreiðslumeistara. Aðalfundurinn var haldinn að hótel Hamri og mætti fjölmenni þangað um hádegi í dag. Fundurinn hófst klukkan 12:30 og stóð til tæplega 17.
Eftirtaldir aðilar voru sitja nú í stjórn KM:
- Alfreð Ómar Alfreðsson, Forseti
- Bjarni Gunnar Kristinsson, Vara-forseti
- Brynjar Eymundsson, ritari
- Andreas Jacobsen, gjaldkeri
- Dagbjartur Bjarnason, meðstjórnandi
- Sverrir Halldórsson, meðstjórnandi
- Hafliði Halldórsson, meðstjórnandi
- Bjarni Geir Alfreðsson, varamaður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?