KM
Kæru félagar og vinir
Smá breyting á mínum málum.
Þann 23. Mars hætti ég að vinna hjá Icelandic USA eftir 18 meiriháttar skemmtileg ár.
Þann 24. byrjaði ég að vinna hjá KeyImpact Sale stærsta umboðsmanni Icelandic eða broker, eins og við köllum það hér.
Þessi broker er með skrifstofur í tuttugu og þremur fylkjum. Þessi fylki eru öll á austurströndinni og fyrir sunnan Missisippi ána. Það verður sára lítill munur á vinnunni, það er, ég hef nú bara 23 fylki en ekki 50.
Nýi titillinn minn er Seafood Specialist og ég verð áfram að selja vörur Icelandic þar sem næstum allur fiskur sem þeir eru með til sölu er frá þeim.
Alltaf eitthvað nýtt

Chef Hilmar C.M.C
Corporate Chef
Mobile: 757-303-2493
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





