Freisting
Rasmus Kofoeds´restaurant Gerarium fær sína fyrstu stjörnu
|
|
Í nýútkomnum lista yfir Michelin stjörnu staði kemur í ljós að Danmörk, það er að segja Kaupmannahöfn er komin með 11 staði með stjörnu, 1 með 2 stjörnur það er Noma og 10 með eina stjörnu. Þrír nýir staðir bættust við á 2008 listanum en það eru Gerarium, Paustian og Kiim Kiim, enginn staður féll af listanum sem er eftirfarandi:
1 . Noma 2 stjörnur Chef Claus Mayer og René Redzepi
2 . Formel B 1 stjarna Chef Rune Jochumsen og Kristian Mæller
3 . Era Ora 1 stjarna chef Fabio Donadoni
4 . The Paul 1 stjarna chef Paul Cunningham
5 . Mr 1 stjarna chef Mads Refslund
6 . Sölleröd Kro 1 stjarna chef Jakob de Neergaard
7 . Kong Hans Kælder 1 stjarna chef Thomas RodeAndersen
8 . Ensamble 1 stjarna chef Morten Schou og Nikolaj Egeböl Jeppesen
9 . Geranium 1 stjarna Chef Rasmus Kofoed
10. Kiin Kiin 1 stjarna chef Lertchai Treetawatchaiwong og Morten Böjstrup
11. Paustian 1 stjarna chef Bo Beck
Það segir að Danir eru með flestar stjörnur á Norðurlöndum, hver segir að danskir kokkar séu skítkokkar .
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






