Freisting
Huldukona gefur hangikjöt
Fjölskylduhjálp Íslands fékk ljúffenga gjöf í gær annað árið í röð, en þá barst þeim dýrindis hangikjötsveisla að andvirði einnar milljón króna sem skipt verður á milli bágstaddra fjölskyldna. Sú sem veisluna gaf kýs að láta nafn síns ekki getið, eins og sæmir sönnum velgjörðarmanni.
Það er sælt til þess að hugsa að nú fái svangir gott að borða, safaríkt hangikjöt með uppstúf, grænum baunum og rauðkáli. Síðasta jólaúthlutun Fjölskylduhjálparinnar fyrir hátíðarnar fer fram klukkan 14 í dag í húsakynnum samtakanna að Eskihlíð 2-4.
Dv.is greindi frá
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði