Neminn
Myndir frá sveinsprófunum

Eitt af köldu stykkjunum í sveinsprófinu í dag
Í dag skiluðu matreiðslunemar kalda sveinsprófstykkjum sínum. Það eru 12 matreiðslunemar og 7 framreiðslunemar sem þreyta prófin í ár.
Á morgun fimmtudag 12. desember verður tekin próf í heita matnum og endar annaðkvöld með glæsilegri veislu og boðsgestir eru ýmist foreldrar, meistarar, kennarar. Framreiðslunemar stilla upp borðum sínum á morgun.
Fjölmargar myndir hafa verið settar inn í myndasafnið og hafa tvo myndasöfn verið sett inn, en það eru ljósmyndararnir Andreas Jacobsen, Hinrik Carl matreiðslumeistarar sem tóku myndirnar.
Smellið hér til að skoða myndirnar (Slóð: Forsíða / Nemarnir / Sveinsprof haust-id 07 )
Mynd: Hinrik Carl | [email protected]
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





