Neminn
Myndir frá sveinsprófunum
Eitt af köldu stykkjunum í sveinsprófinu í dag
Í dag skiluðu matreiðslunemar kalda sveinsprófstykkjum sínum. Það eru 12 matreiðslunemar og 7 framreiðslunemar sem þreyta prófin í ár.
Á morgun fimmtudag 12. desember verður tekin próf í heita matnum og endar annaðkvöld með glæsilegri veislu og boðsgestir eru ýmist foreldrar, meistarar, kennarar. Framreiðslunemar stilla upp borðum sínum á morgun.
Fjölmargar myndir hafa verið settar inn í myndasafnið og hafa tvo myndasöfn verið sett inn, en það eru ljósmyndararnir Andreas Jacobsen, Hinrik Carl matreiðslumeistarar sem tóku myndirnar.
Smellið hér til að skoða myndirnar (Slóð: Forsíða / Nemarnir / Sveinsprof haust-id 07 )
Mynd: Hinrik Carl | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði