Neminn
Sveinsprófin í fullu gangi
Matreiðslunemar við undirbúning sveinstykkja í dag
Þessa dagana eru sveinsprófin í fullum gangi í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi.
Undirbúningur fyrir köldu sveinstykkin hjá matreiðslunemum hófst í dag og á morgun miðvikudag 12 des. munu þeir leggja lokahönd á sveinstykkin, sem lýkur með sýningu u.m.þ kl; 15;30.
Heiti maturinn er síðan á fimmtudaginn 13. desember auk þess sem framreiðslunemar setja upp sín veisluborð.
Fjölmargar myndir verða settar inn í myndasafnið seinni part viku.
Mynd: Andreas Jacobsen | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði