Uncategorized
Í fullri vinnu við bjórsmökkun
Helen Moores starfsmaður Tesco stórmarkaðakeðjunnar í Bretlandi segir að hún hafi besta starf í heimi en hún er aðalbjórsmakkari Tesco.
Hefur Helen ferðast til 30 landa á undanförnu tveimur árum til þess að eins að smakka á bjórtegundum og ákveða hvort þær séu hæfar til sölu í stórmörkuðunum.
Segir Helen að hún hafi stundum þurft að drekka allt að 20 bjóra á dag í starfi sínu. Helen segir að ólíkt vínsmökkun, þar sem víninu er spýtt út aftur, þurfi að taka stóran sopa af bjórnum, og kyngja honum,til að kanna bragðið, en það var fréttamiðillinn Visir.ir sem greindi frá.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði