Freisting
Fundarboð Klúbbs matreiðslumeistara

Fundur haldinn hjá Lexus (Toyota) við Nýbýlaveg í Kópavogi þriðjudaginn 6. nóvember kl. 19:00
Grísaveisla í boði Dreifingar, drykkir í boði Lexus.
Fundarefni meðal annars:
-
Sagt frá samstarfi Lexus og landsliðsins
-
Matreiðslumaður ársins á Akureyri í máli og myndum
-
Dreifing kynnir svínakjöt frá Danish Crown
-
Myndir frá Agga í London
-
Tallin- Global chef challenge. Sagt frá gengi okkar manns
-
Úlfar Finnbjörnsson segir frá sveppahátíðinni í Skotlandi+
-
Önnur mál og margt fleira
Veglegt happdrætti
Munið kokkaklæðnaðinn svartar buxur og hvítan jakka
Ath: Allt ókeypis!!
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028





