Uncategorized
Alba á leið í Norðurlandamót Vínþjóna
Elísabet Alba Valdimarsdóttir, besti vínþjónn Íslands 2006 sem starfar á Vox Restaurant, er á leiðinni til Helsinki þar sem hún keppir á morgun í Norðurlandakeppni Vínþjóna. Þessi keppni er meðal þeirra sterkustu, en er í leiðinni besta þjálfun sem hægt er að hugsa sér.
Eins og Alba segir sjálf, Svíar telja einn Heimsmeistara, Andreas Larsson sem vann í Rhodos í maí s.l., og Norðmenn einn Evrópumeistara, Robert Lie, sem vann Ruinart keppnina í fyrra. Við fáum fréttir frá Helsinki frá Bjarna Frey sem fór með Ölbu og komum þeim um leið á þessa síðu.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var