Freisting
Ofbökuð kartafla veldur skelfingu
Þrír slökkviliðsbílar voru kallaðir að höfuðstöðvum BBC í London í gær eftir að eldvarnarkerfi hússins fór í gang. Betur fór þó en á horfðist því ástæðan reyndist ofbökuð kartafla.
Útvarpsmaðurinn Chris Evans hafði ætlað að fá sér snarl áður en hann færi í útsendingu. Hann valdi sér litla kartöflu og skellti henni í örbylgjuofninn. Eitthvað fór þó úrskeiðis, því ofninn sprakk skömmu síðar.
Eftir að havaríinu lauk baðst Evans afsökunar í beinni:
,,Ég ætla að tileinka þennan þátt slökkviliðinu í Euston. Nafnlaus einstaklingur hér innanhúss olli því að það þurfti að kalla liðið út með því að vita ekki hve langan tíma tæki að elda kartöflu.“
Greint frá á Visir.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var