Vertu memm

Freisting

Ofbökuð kartafla veldur skelfingu

Birting:

þann

Chris Evans

Þrír slökkviliðsbílar voru kallaðir að höfuðstöðvum BBC í London í gær eftir að eldvarnarkerfi hússins fór í gang. Betur fór þó en á horfðist því ástæðan reyndist ofbökuð kartafla.

Útvarpsmaðurinn Chris Evans hafði ætlað að fá sér snarl áður en hann færi í útsendingu. Hann valdi sér litla kartöflu og skellti henni í örbylgjuofninn. Eitthvað fór þó úrskeiðis, því ofninn sprakk skömmu síðar.

Eftir að havaríinu lauk baðst Evans afsökunar í beinni:

,,Ég ætla að tileinka þennan þátt slökkviliðinu í Euston. Nafnlaus einstaklingur hér innanhúss olli því að það þurfti að kalla liðið út með því að vita ekki hve langan tíma tæki að elda kartöflu.“

Greint frá á Visir.is

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið