Uncategorized
Uppskeruhátíð vínbransans
Vínþjónasamtökin slá til veislu á laugardaginn kl 19.00 þegar Gyllta Glasið verður tilkynnt og Hvatningaverðlaun Vínþjónasamtakanna verða afhent. Glæsilegur þriggja rétta matseðill, vínin sem kepptu um Gyllta Glasið sem verða á borðunum, fordrykkur, kaffi, koníak fyrir 7500 kr, Og allir eru velkomnir.
Gyllta Glasið verður afhent 10 bestu vínum sem kepptu, 5 hvít og 5 rauð, og í þetta sinn urðu þau að vera frá Evrópu og í verðflokki 1490 til 2450 kr. Hvatningaverðlaun verða afhent þeim aðila sem hefur markvíst stuðlað að betri vínmenningu á Íslandi, getur verið vínþjónn, vínbúð, blaðamaður eða aðrir aðilar..
Skráning: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði