Uncategorized
Gyllta Glasið 2007
Vínþjónasamtökin standa fyrir Gyllta Glasinu í þriðja sinn, og verða verðlaunin afhent á Uppskeruhátíð Vínbransans laugardaginn 20. nóvember á Hilton Hotel Nordica. 5 rauð vín og 5 hvít vín verða valin úr tilnefndum vínum af dómnefnd sem mun smakka blint vínin sunnud. 14.óktóber.
Hópur valinkunnra víngagnrýnenda svo og fagfólk og fulltrúa birgja sem þess óska skipar dómnefndina. Tilnefna má í ár vín frá Evrópu eingöngu og í verðflokki 1490 kr til 2490 kr, hvít og rauð.
Uppskeruhátíðin verður svo haldin eins og fyrr segir á Hilton Hotel Nordica og afhent verða einnig Hvatningsverðlaun Vínþjónasamtakanna, aðila sem hefur markvíst unnið að aukinni vínmenningu á landinu. Allur ágóði af hátíðinni rennur í Samtökin til að styrkja vínþjóna til keppna erlendis.
Nánari upplýsingar um hátíðina verða birtar síðar.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun