Freisting
Klúbbablað Gestgjafans komið út

Svokallað klúbbablað Gestgjafans er komið út, en klúbbastarfsemi landsmanna er nú farin í gang og klúbbfélagar byrjaðir að matbúa kræsingar hver fyrir annan af miklum móð.
Klúbbarnir eru ýmist kenndir við saumaskap, spilamennsku eða mat, en jafnan fylgja samkomunum veitingar af einhverju tagi.
Sólveig Baldursdóttir ritstjóri Gestgjafans segir að klúbbar eins og hér eru algengir þekkist ekki erlendis. Þar sé algengara að fólk hittist á kaffihúsum en í heimahúsum. Hefðin hérlendis sé mjög sterk og yngri kynslóðin á heimilinum fylgist spennt með því hvað verði á boðstólum hverju sinni. Sólveig segir að færst hafi í vöxt að bornar séu fram súpur þegar klúbbar koma saman, en minna sé um sætindi en áður. Súpan á forsíðu Gestgjafans að þessu sinni er dæmi um rétt sem nú nýtur vinsælda.
Það var fréttasíðan Dv.is sem greindi frá.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





