Freisting
Dýrast að fara út að borða í Lundúnum
Bæði Lundúnir og París eru samkvæmt alþjóðlegri könnun komnar upp fyrir Tókýo á lista yfir þær borgir þar sem dýrast er að fara út að borða. Tókýó var efst á listanum fyrir ári en er nú í þriðja ári. Reykjavík er ekki með í þessum samanburði.
Á Mbl.is er greint frá að sögn Zigat veitingahúsalistans kostar nú þriggja rétta máltíð að jafnaði 39,09 pund, jafnvirði 5230 króna, í Lundúnum og hefur verðið hækkað um 2,9% frá því í fyrra. Í París er meðalverðið 35,37 pund eða 3193 krónur, og í Tókýó 35,10 pund eða jafnvirði 3168 króna.
Í New York kostar samskonar máltíð með einum drykk, skatt og þjónustugjaldi, 19,30 pund eða 1742 krónur.
Íbúar í Lundúnum borða úti að jafnaði 2,5 sinnum í viku en í New York fara íbúðar að jafnaði 3,4 sinnum.
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or15 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or17 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla