Freisting
Gordon Ramsey á Íslandi
Gordon Ramsey betur þekktur sem þáttastjórnandi hinum frægu matreiðsluþáttum Hell´s Kitchen, var staddur hér á landi fyrir skömmu og borðaði meðal annars á Sjávarkjallarnum og skemmti sér konunglega á skemmtistaðnum Oliver.
Nokkrir íslenskir kokkar hittu Gordon á djamminu og sögðu að hann væri langt í frá að vera þessi týpa líkt og hann er í þáttunum, þ.e.a.s. strangur og öskrandi allann tímann, heldur ljúfmenni og pollrólegur matreiðslumaður.
Ekki er vitað nákvæmlega hvað Gordon var að gera hér á Íslandi, en heyrst hefur að hann hafi verið fenginn hingað til lands að elda sælkeraveislu fyrir Kaupþingsmenn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar23 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var