Freisting
Hafsteinn á leið til Ålesunds
|
|
Matreiðslumeistarinn Hafsteinn Sigurðsson er á leið til „Matfestivalen Ålesunds“ á morgun og tekur þátt í að elda sameiginlegt hlaðborð ásamt þremur félögum sínum úr Klúbbi Matreiðslumeistara Buskerud.
Heimasíða Matfestivalen Ålesunds:
www.matfestivalen.no
Þeir sem ekki þekkja til, þá er Hafsteinn eigandi af veislufyrirtækinu Det Lille Extra í Noregi ásamt eiginkonu sinni Guðrúnu, en þeim hefur vegnað mjög vel og sífellt aukning í veisluþjónustunni í Noregi.
Sjá fleiri greinar um veisluþjónustu þeirra Hafsteins og Guðrúnu Det Lille Extra:
30.9.2006
Det Lille Extra stækkar við sig
26.11.2005
Allt á fullu hjá Det Lille Extra
23.9.2005
Íslensk veitingahjón með glæsilega veisluþjónustu í Noregi
Med venlig hilsen
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt






