Freisting
Vetrarstarfið að hefjast hjá KM mönnum

Vetrarstarfið hjá Klúbbi Matreiðslumanna hefst fimmtudaginn 6. september og er ekki annað að sjá en að framundan sé fjölbreytt og skemmtileg dagskrá.
Skemmtileg nýjung verður kynnt til sögunnar á fyrsta fundi KM manna, en sérhannað súkkulaði með merki KM verður meðal annars á dagskrá, Gissur stígur í púlt og kynnir framboð sitt til forseta WACS, Galadinnerinn verður á sínum stað í byrjun árs 2008 og farið verður yfir keppninna um titilinn Matreiðslumaður ársins en hún verður haldin í október 2007 á Akureyri.
Eins verða nýjir félagar í Klúbb Matreiðslumeistara teknir inn á septemberfundi eins og venjulega.
Við hér hjá Freisting.is vonumst eftir skemmtilegu samstarfi við KM menn á komandi vetri.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





