Uncategorized
Rís bjórverksmiðja í Vestmannaeyjum í vor?

Í gangi er könnun á hagkvæmni þess að setja á stofn bjórverksmiðju í Vestmannaeyjum. Verði niðurstaðan jákvæð er stefnt að því að hefja starfsemi næsta vor og er gert ráð fyrir sex til átta störfum við verksmiðjuna, en þetta er greint frá á Suðurlandsvefnum Sudurland.is
Það er fyrirtækið 2B-Company á Selfossi sem þarna á hlut að máli en annar eigandi þess er Eyjamaðurinn Björgvin Rúnarsson. Þetta er á frumstigi hjá okkur,“ sagði Björgvin. Við erum að skoða þennan möguleika og láta reikna út hvort hagkvæmt sé að setja upp bjórverksmiðju í Eyjum. Við erum með fjársterka aðila á bak við okkur sem ég get ekki upplýst strax hverjir eru.
Okkur er full alvara og Vestmannaeyjar eru eini staðurinn sem kemur til greina hjá okkur. Þetta gæti skapað sex til átta störf og gangi allt upp byrjum við í vor og stefnum á að framleiða 1,5 milljón lítra á ári til að byrja með,“ sagði Björgvin.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt





