Neminn
Karitas óskar eftir því að komast á kokkasamning
|
Karitas er rétt rúmlega 30 ára og hefur loksins fundið út hvað hana langar að læra. Hún hefur mikinn áhuga á að læra elda, og alla þá list sem fylgir eldamennskunni.
Freisting.is hafði samband við Karitas og spurði aðeins útí ástæðu fyrir því að rúmlega þrítug kona vilji læra matreiðsluna núna?
Ég hef síðasta árið verið í FB þar sem ég er á síðustu einingunum til stúdentsprófs. Ég hætti í skrifstofu-djobbinu mínu eftir 7 ára veru þar og vildi tilbreytingu.
Reynsla mín í veitingabransanum er engin vinnulega séð, en ég hef óendanlegan áhuga á matargerð.
Ástæðan fyrir því að ég hef nú ákveðið að læra matreiðsluna er sú að áhugi minn á mat hefur alltaf verið mikill og nú síðustu ár hef ég meiri og meiri áhuga á öllu sem tengist mat. Nú síðustu árin hef ég, eins og svo margir aðrir, hallast mikið að grænu stöðunum og finnst þar vera margt spennandi í matseld.
Freisting.is þakkar Karitas fyrir spjallið og vona að með þessari kynningu að hún komist á samning, en hægt er að ná í Karitas í síma: 5644412 / 8216613 eða á netfangið: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin