Freisting
Hvað mega veitingamenn gera fyrir reykingamenn?
Nú þegar hið svokallaða reykingabann hefur tekið gildi ættu flestir að vita að reykingar eru með öllu bannaðar inni á veitinga- og skemmtistöðum landsins.
En hvað mega hins vegar veitingamenn gera, sem vilja bjóða reykingamönnum aðstöðu?
Smellið hér til að horfa á viðtal á Mbl.is við Arnar Gíslason framkvæmdarstjóra Oliver, Ágúst Geir Ágústsson lögfræðing hjá Heilbrigðisráðuneytinu.
Eins er hægt að horfa á viðtal við Ernu Hauksdótuir framkv. Samtaka ferðaþjónustunnar í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag, með því að smella hér
Í tilefni reykingabannsins, þá á þessi „scetch“ úr þáttunum „Já forsætisráðherra“ vel við.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?