Freisting
Nýr veitingastaður opnar í sumar
Framkvæmdir við endurhönnun og stækkun Bláa lónins ganga vel. Í síðustu viku opnuðu búningsklefar á neðri hæð en gert er ráð fyrir að í lok maí verði öll búningsálman tilbúin.
Þá verður ný skrifstofuálma tekin í notkun í lok maí. Framkvæmdir við nýjan veitingasal ganga einnig vel en byrjað er að glerja salinn. Stefnt er að því að nýji veitingasalurinn opni um mitt sumar.
Hér er hægt að horfa á tölvugert myndband af stækkuninni hér (Windows media/.wmv), en á myndbandinu er gert góð skil á veitingadeildinni.
Mynd frá vef www.blaalonid.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði