Freisting
Nýr veitingastaður opnar í sumar
Framkvæmdir við endurhönnun og stækkun Bláa lónins ganga vel. Í síðustu viku opnuðu búningsklefar á neðri hæð en gert er ráð fyrir að í lok maí verði öll búningsálman tilbúin.
Þá verður ný skrifstofuálma tekin í notkun í lok maí. Framkvæmdir við nýjan veitingasal ganga einnig vel en byrjað er að glerja salinn. Stefnt er að því að nýji veitingasalurinn opni um mitt sumar.
Hér er hægt að horfa á tölvugert myndband af stækkuninni hér (Windows media/.wmv), en á myndbandinu er gert góð skil á veitingadeildinni.
Mynd frá vef www.blaalonid.is
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





