Freisting
Veitingahús sektað eftir að hafa brennt viðskiptavin
Portúgalskt veitingahús í London var sektað um hálfa milljón eftir að þjónn staðarins brenndi viðskiptavin í andlitinu með logandi rétt inn í sal.
Málsatvik urðu þau að einn réttur á matseðlinum er framborin og lagður við borð gest og koníaki hellt yfir og eldsteiktur fyrir framan viðskiptavinin, en í þessu tilfelli hellti þjónninn of mikið af koníaki með fyrirframgreindum afleiðingum.
Viðskiptavinurinn var síðan keyrt með hraði á næsta sjúkrahús til aðhlynningar en hann hlaut 2.-3. stigs bruna.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





