Uncategorized
Aðalfundur Vínþjónasamtakanna
Aðalfundur Vínþjónasamtakanna verður haldinn á Hótel Borg sunnud. 22. apríl kl 12, þegar undanúrslitum keppninnar lýkur.
Á dagskrá:
1. Ársskýrsla Forseta
2. Ársreikningar
3. Lagabreytingar
4. Kosning stjórnar
5. Vínþjónn Ársins
6. Vinviðurinn.is
7. Önnur mál
Nánari upplýsingar um staðsetningu verða sent fljótlega, en allar tillögur um breytingar á lögum eða tilkynningar um framboð í stjórn verða að berast viku fyrir aðalfundinn ([email protected])
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins