Freisting
Súkkulaðidagar í Mosfellsbakarí
|
Sælkeradreifing og Stephan ITEN frá Felchlin, halda súkkulaðidaga í Mosfellsbakarí við Háaleitisbraut frá föstudegi 23 mars til sunnudagsins 25 mars og kemur Stephan til með að útbúa ferskar Súkkulaði Trufflur ásamt fjölmörgu öðru góðgæti úr Grand Cru línunni frá Felchlin.
Hafliði úr Mosfellsbakaríi og Stephan hafa unnið hörðum höndum við að gera nýja vörulínu sem Hafliði mun síðan kynna fyrir gestum og gangandi.
Á miðvikudagskvöldið 21 mars síðastliðin hélt Stephan fræðslu námskeið fyrir matreiðslumenn og gekk það mjög vel og góð mæting.
En hvað skyldi hvaða vín passa með súkkulaði? Til að fræðast meira um hvaða vín hentar súkkulaði, þá bjóðum við ykkur inn í Vínhornið með því að smella hér.
Smellið hér til að skoða nokkrar myndir frá námskeiðinu síðastliðin miðvikudag.
Ljósmynd: Hinrik Carl
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala