Freisting
Súkkulaðidagar í Mosfellsbakarí
|
|
Sælkeradreifing og Stephan ITEN frá Felchlin, halda súkkulaðidaga í Mosfellsbakarí við Háaleitisbraut frá föstudegi 23 mars til sunnudagsins 25 mars og kemur Stephan til með að útbúa ferskar Súkkulaði Trufflur ásamt fjölmörgu öðru góðgæti úr Grand Cru línunni frá Felchlin.
Hafliði úr Mosfellsbakaríi og Stephan hafa unnið hörðum höndum við að gera nýja vörulínu sem Hafliði mun síðan kynna fyrir gestum og gangandi.
Á miðvikudagskvöldið 21 mars síðastliðin hélt Stephan fræðslu námskeið fyrir matreiðslumenn og gekk það mjög vel og góð mæting.
En hvað skyldi hvaða vín passa með súkkulaði? Til að fræðast meira um hvaða vín hentar súkkulaði, þá bjóðum við ykkur inn í Vínhornið með því að smella hér.
Smellið hér til að skoða nokkrar myndir frá námskeiðinu síðastliðin miðvikudag.
Ljósmynd: Hinrik Carl
[email protected]
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






