Vertu memm

Freisting

Súkkulaðidagar í Mosfellsbakarí

Birting:

þann

Stephan Iten
Stephan Iten

Sælkeradreifing og Stephan ITEN frá Felchlin, halda súkkulaðidaga í Mosfellsbakarí við Háaleitisbraut frá föstudegi 23 mars til sunnudagsins 25 mars og kemur Stephan til með að útbúa ferskar Súkkulaði Trufflur ásamt fjölmörgu öðru góðgæti úr “Grand Cru” línunni frá Felchlin.

Hafliði úr Mosfellsbakaríi og Stephan hafa unnið hörðum höndum við að gera nýja vörulínu sem Hafliði mun síðan kynna fyrir gestum og gangandi.

Á miðvikudagskvöldið 21 mars síðastliðin hélt Stephan fræðslu námskeið fyrir matreiðslumenn og gekk það mjög vel og góð mæting.

En hvað skyldi hvaða vín passa með súkkulaði? Til að fræðast meira um hvaða vín hentar súkkulaði, þá bjóðum við ykkur inn í Vínhornið með því að smella hér.

Smellið hér til að skoða nokkrar myndir frá námskeiðinu síðastliðin miðvikudag.

 

Ljósmynd: Hinrik Carl
[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið