Uncategorized
Michel Rolland og Argentína
Michel Rolland hefur verið töluvert í fréttum undanfarið þar sem hann endurnýjaði ekki um 20 samninga (af meira en 100) við vínhús, meðal annars hjá Château Kirwan í Bordeaux. En hann hefur alltaf verið hrifin af Argentínu og trúað á Malbec og nú er komið að nýju víni þaðan og nýju svæði – í Patagoníu.
Hann var nú fyrir stuttu á ferðalagi um Chile og Argentínu til að kynna Malbec þrúguna og Cuve de los Siete, vín frá Cuvelier víngerðinni, ein af þeim 7 (frönskum vínhúsaeigendum) sem stofnuðu Clos de los Siete. Hann hefur einnig tekið að sér ráðgjöf í Patagoníu fyrir fjárfesta frá Úrugvæ, á svæði sem ber nafnið Neuquén og lofar mjög góðu. Þar var hann fyrst ráðgjafi fyrir Bodega Fin del Mundo.
Ef Michel Rolland vinnur fyrir ótal vínhús í Argentínu, hefur hann einkasamning við Casa Lapostolle í Chile.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta18 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði