Frétt
Í fyrsta sinn yfir 50 ár
Í fyrsta sinn yfir 50 ár hefur kona hlotnast þá heiður að fá þrjár Michelin stjörnur í nýútkominni Michelin Guide , en það er hún Anne Sophie Pic á veitingastaðnum The Maison Pic í Valence, suður frakklandi.
Það eru einungis þrjár aðrar konur sem hafa fengið þrjár Michelin stjörnur, en þær eru Marguerite Bise en hún fékk þrjár Michelin stjörnur árið 1951 og síðan þær Eugenie Brazier og Marie Bourgeois árið 1933, en Michelin hófst árið 1926.
Heimasíða The Maison Pic: www.pic-valence.com
Mynd: anne-sophie-pic.com
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






