Uncategorized
Framundan: frönsk vín – Pourquoi Pas?
Allir Íslendingar munu kunna að segja Pourquoi Pas? eftir viðáttumikilli kynningu um Frakkland sem verður næstu 3 mánuði. En Vínskólinn tekur þátt í henni og námskeið um frönsk vín verða 6., 7., 8. og 13. mars n.k.um Bordeaux, Alsace, Rhône og Languedoc héruð.
Frönsk vín eru í sókn þrátt fyrir að Beaujolais Nouveau og fyrstu kassavín séu á undanhaldi. Þessi héruð hafa mörg frábær vín að bjóða og það er einstakt tækifæri til kynnast þeim betur.
Skráning: [email protected] .
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla