Lifid
Gourmet skólinn?
Ostar og vín, ólifuolíur, súkkulaði og vín… Vínskólinn er að verða góður vettvangur fyrir gourmet landsins til að þreifa sig áfram í ýmsa heimi sælkeravara, undir handleiðslu fagmanna. Súkkulaði og vín námskeiðið sem var sett upp í samstarfi við Vín og Mat (sem kom með Amadei súkkulaði frá Toskana) og Ásgeir Sandholt heppnaðist mjög vel, og námskeiðið hjá Noru í Bankastræðti opnaði augun þeirra sem þar voru fyrir þeim góðum tengslum sem myndast á milli súkkulaðis og víns.
Þannig að þetta námskeið verður endurtekið! Á heimasíðu Arnars kemur fram skemmtileg umsögn frá Sigrúnu Völu, eiganda Englatárs: “ Því er skemmst frá að segja, að við áttum „nautnafulla kvöldstund“ [á súkkulaðinámskeiðinu] með fjölda annarra gesta. … átum súkkulaðið góða og smökkuðum það með sérstæðum víunum, ásamt því að fá tillögur af góðum uppskriftum með og úr… öllu saman.
Þau Arnar, Dominique og Ásgeir frá… Vín og matur , Vínskólanum og Sandholt Bakarí eru ómissandi fyrir okkur „óþekku“ „gourmet“-„fíklana“. Það sem gersamlega heillaði mig er ástríða þessa fólks […] Ég er hjartanlega ánægð að hafa uppgötvað ykkur.
Kærar þakkir. Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Framkvæmdastjóri og eigandi Englatárs ehf.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla