Markaðurinn
Ekran hefur hafið innflutning á þremur vínum
Ekran hefur hafið innflutning á þremur vínum frá Abruzzo svæðinu á Ítalíu. Vínin eru komin í reynslusölu í ATVR.
Cantine Talamonti vínframleiðandinn varð til árið 2001. Markmið með stofnun fyrirtækisins var að innleiða nýjustu tækni og besta mögulega búnað í víngerð á svæði sem býr yfir miklli víngerðarhefð á Ítalíu. Stofnendur fyrirtækisins eru miklir áhugamenn um vín og víngerð ásamt því að eiga djúpar rætur í menningu Abruzzo svæðisins, þaðan sem vínið kemur.
Markmið þeirra 18 aðila sem að Cantine Talamonti standa, er að kynna Montepulciano og Trebbiano þrúgurnar fyrir vínáhugafólki, en það eru hinar sögulegu þrúgur Abruzzo svæðisins.
Mikil alúð er lögð í framleiðslu Talamonti vínanna og ekkert til sparað til að árangurinn verði sem bestur.
Lífsspeki Talamonti framleiðslunar hvílir á tveimur máttarstólpum. Í fyrsta lagi að það geti ekki orðið nein framþróun án þess að byggt sé á hefð, og í öðru lagi að vín er og hefur ávallt verið, fyrst og fremst næring fyrir bæði líkama og sál.
Vatnagarðar 22, 104 Reykjavík – Sími 530 8500 – Tölvupóstfang: [email protected]
Óseyri 3, 600 Akureyri – Sími 460 0000 – Tölvupóstfang: [email protected]
www.ekran.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði