Freisting
Öðruvísi veitingastaður í NYC
Öðruvísi veitingastaður í New York og um leið með mjög skemmtilegan þema, en þessi veitingastaður heitir einfaldlega Ninja New York.
Á meðan gestir gæða sér að sushi, Sashimi, Misosúpum ofl. góðgæti, þá er á meðan stórkostleg sýning, þar framreiðslu- og matreiðslumenn fara á kostum í bardagalist að hætti Ninja.
En ef þú skyldir kíkja við á Ninja New York, þá skaltu búast við að sushi er sé ekki ódýrart, heldur ertu að borga einnig fyrir skemmtunina.
Hér að neðan er myndband sem sýnir hvernig Ninja New York skemmtir gestum sínum:
Heimasíða Ninja New York: www.ninjanewyork.com
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var