Freisting
Setning Food & Fun á Nordica hótel
Setning Food & Fun var nú í hádeginu á Nordica hóteli, en þetta er í sjötta sinn sem þessi glæsilega hátíð er haldin hér á landi og stendur hún frá 21. – 25. febrúar.
Í hádegisviðtali Stöð 2 var rætt m.a. við Landbúnaðarráðherrann Guðna Ágústsson, Robert Gatsby matreiðslusnilling frá Texas, Sigga Hall, Einar K. Guðfinnson sjávarútvegsráðherra, Jón Karl Ólafsson forstjóra Icelandair ofl.
Hægt er að horfa á hádegisviðtal Stöð 2 með því að smella hér
Heimasíða Food and Fun:
www.foodandfun.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði