Freisting
Setning Food & Fun á Nordica hótel
Setning Food & Fun var nú í hádeginu á Nordica hóteli, en þetta er í sjötta sinn sem þessi glæsilega hátíð er haldin hér á landi og stendur hún frá 21. – 25. febrúar.
Í hádegisviðtali Stöð 2 var rætt m.a. við Landbúnaðarráðherrann Guðna Ágústsson, Robert Gatsby matreiðslusnilling frá Texas, Sigga Hall, Einar K. Guðfinnson sjávarútvegsráðherra, Jón Karl Ólafsson forstjóra Icelandair ofl.
Hægt er að horfa á hádegisviðtal Stöð 2 með því að smella hér
Heimasíða Food and Fun:
www.foodandfun.is
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





