Vertu memm

Freisting

Þorskalifur flutt út til Frakklands og Rússlands

Birting:

þann

Séð út Álftafjörð eftir Súðavíkurhlíð.  Arnarneshamar á miðri mynd.  Lengst t.h. er Traðarhyrna, þá Búðarhyrna og loks Eyrarfjall.  Lokið var við göngin í gegn um hamarinn 1949Hraðfrystihúsið Gunnvör hf., hefur hafið útflutning á niðursoðinni lifur úr þorski og eftirspurn er meiri en framboð að sögn Kristins Kristjánsson framleiðslustjóra hjá HG.

„Lifrin kemur að mestu úr eldisfiski úr Álftafirði en einnig höfum verið að fá hráefni frá bátum og fiskmörkuðum hér á Vestfjörðum en okkur vantar meira,“ segir Kristinn.

Sex manns starfa í verksmiðjunni sem er til húsa í Frosta í Súðavík þar sem hluti húsnæðisins er nýttur undir fiskmarkað og vinnslu á eldisþorski. Lifrin er ætluð til manneldis og hefur hún verið seld til Frakklands og nú nýlega til Rússlands. Vinnslan og markaðssetningin er í samstarfi við erlenda fyrirtækið Larsen Seafood sem sér um flytja vöruna út.

Greint frá á Mbl.is

[email protected]

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið