Freisting
Það er víst líf fyrir utan eldhúsið

Örn Garðarsson matreiðsumeistari
Jú það er rétt, það er víst líf fyrir utan eldhúsið, en það sannar Örn Garðarsson matreiðslumeistari hjá veisluþjónustunni Soho, en hann hefur iðkað Taekwondo í þó nokkurn tíma og keppti í fyrsta sinn í bikarmóti síðustu helgi í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ.
Hér ber að líta myndir frá mótinu
Einnig er hægt að skoða myndband frá mótinu hér, en þar sjáið þið Örn Garðars í byrjun myndbandsins.
Heimasíða Soho: www.soho.is
Þess ber að geta að Örn vann tvo bardaga í útsláttamótinu og lenti 2. sæti í sínum flokki.
Mynd: Vf.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





