Freisting
Það er víst líf fyrir utan eldhúsið
Örn Garðarsson matreiðsumeistari
Jú það er rétt, það er víst líf fyrir utan eldhúsið, en það sannar Örn Garðarsson matreiðslumeistari hjá veisluþjónustunni Soho, en hann hefur iðkað Taekwondo í þó nokkurn tíma og keppti í fyrsta sinn í bikarmóti síðustu helgi í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ.
Hér ber að líta myndir frá mótinu
Einnig er hægt að skoða myndband frá mótinu hér, en þar sjáið þið Örn Garðars í byrjun myndbandsins.
Heimasíða Soho: www.soho.is
Þess ber að geta að Örn vann tvo bardaga í útsláttamótinu og lenti 2. sæti í sínum flokki.
Mynd: Vf.is
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast