Uncategorized
Edoardo Dellepiane á Mulino a vino
Kokkur mánaðarins að þessu sinni, er ekki kokkur, heldur vínsérfræðingur, en hann ásamt konu sinni, Angelu á allar hugmyndirnar að réttunum sem boðið er upp á vínbarnum (enoteca) Mulino a vino í miðbæ Monza við rætur Mílanó (Via Gerardo Dei Tintori 18).
Á staðnum er ekki boðið upp á heita rétti (nema einstaka, t.d. heita smjördeigsostaböku með ferskum tomaosti, appelsínuhunangi og blönduðum hnetum), heldur alls kyns kalda rétti, t.d. blandaða affettati (hráskinkur, kryddpylsur ofl), salöt, reyktan fisk, tartar, kryddlegið kjöt með grilluðu olíulegnu grænmeti, súrmeti, ólífur, sólþurrkaða tómata ofl.
Edoardo velur svo vín við hæfi með hverjum rétti, t.d. með umræddri ostaböku ber hann fram hið franska sérstæða hvítvín Sauternes, sem Frökkum er ómissandi t.d. með fois gras, hinni frönsku vinsælu andalifrarkæfu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





