Uncategorized
Edoardo Dellepiane á Mulino a vino
Kokkur mánaðarins að þessu sinni, er ekki kokkur, heldur vínsérfræðingur, en hann ásamt konu sinni, Angelu á allar hugmyndirnar að réttunum sem boðið er upp á vínbarnum (enoteca) Mulino a vino í miðbæ Monza við rætur Mílanó (Via Gerardo Dei Tintori 18).
Á staðnum er ekki boðið upp á heita rétti (nema einstaka, t.d. heita smjördeigsostaböku með ferskum tomaosti, appelsínuhunangi og blönduðum hnetum), heldur alls kyns kalda rétti, t.d. blandaða affettati (hráskinkur, kryddpylsur ofl), salöt, reyktan fisk, tartar, kryddlegið kjöt með grilluðu olíulegnu grænmeti, súrmeti, ólífur, sólþurrkaða tómata ofl.
Edoardo velur svo vín við hæfi með hverjum rétti, t.d. með umræddri ostaböku ber hann fram hið franska sérstæða hvítvín Sauternes, sem Frökkum er ómissandi t.d. með fois gras, hinni frönsku vinsælu andalifrarkæfu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði