Freisting
Nýr sérvefur á Freisting.is

Freisting.is hefur unnið að uppsetningu á nýjum sérvef, sem er sérstaklega ætlaður sem vettvangur fyrir auglýsendur og styrktaraðila Freisting.is. Nýji sérvefurinn hefur fengið heitið „Markaðurinn & bransinn“ og inniheldur hann m.a. eftirfarandi:
-
Nýjustu vörurnar á markaðnum
-
Sagt verður frá hvaða fagmenn eru að skipta um vinnu og í hvaða vinnu þeir eru komnir í.
-
Hvað er framundan hjá fyrirtækjum þ.e.a.s. eru mótttökur, kynningar ofl. á vegum fyrirtækisins.
-
Sérstakar kannanir verða fyrir fyrirtækin, til að kanna hug manna úr veitingabransanum.
-
Uppskriftahorn sem innihalda nýju vörurunum frá fyrirtækjunum.
-
„Markaðurinn & bransinn“ verður í fréttaformi líkt og er á forsíðu Freisting.is
-
Omfl.
Hægt er að nálgast Markaðinn með því að smella hér og einnig er hann í valmyndinni hér í hausnum á forsíðu Freisting.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





