Markaðurinn
Jólakaffi
Kaffibaunirnar í þessari himnesku blöndu koma frá Eþíópíu og Colombíu. Eþíópía er upprunaland kaffisins og kaffið í Jólablöndunni okkar er frá Sidamo sem er hérað í suður Eþíópíu, kaffið þaðan er mjög bragðmikið með seiðandi ávaxta, berja og súkkulaðikeim og er mjög eftirsótt af sælkerum.
Til að fullkomna þessa frábæru Jólablöndu notum við sérvaldar baunir frá Colombíu, sem gefur þessari blöndu ilm og ferskleika.
Með seiðandi ávaxta, berja og súkkulaðikeim. Mocca Sidamo og sérvaldar Colombía baunir í dúett sem setur jólabrag á hverja stund.
Magn í pakka : 250 gr . Magn í kassa : 24 pk (6 kg)
Nánari upplýsingar er hægt að fá hér
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó