Uncategorized
Styttist í Beaujolais Nouveau 2006
Einni mínútu yfir miðnætti á þriðja fimmtudag í hverjum nóvember, verður flutt milljónir vínkassar af Beaujolais Nouveau frá litlum bæ sem kallast Romanèche-Thorins.
Þar með hefst kapphlaupið um gervallan heim um hver verði fyrstur til að bjóða viðskiptavinum sínum Beaujolais Nouveau þetta árið.
Núna þetta ár verður það 16 nóvember sem Beaujolais Nouveau vínáhugamenn geta bragðað á veigunum, en miklar væntingar eru gerðar til þessa nýja árgangs vegna góðra veðurskilyrða. Í sumar var heitt og þurrt og vínuppskeran fyrr en venjulega. Reikna má með að vínið hafi góðan berjaangan, að það hafi yndislegt ávaxtabragð og sé milt og létt. Slíkt vín hlýtur að vera einstaklega ánægjulegt að drekka.
Það er í raun ótrúlegt að fyrir aðeins nokkrum vikum var vínið vínberjaklasar á vínökrunum. En með hraðuppskeru, fljótgerjun og hraðri átöppun verður séð til þess að allt sé tilbúið eina mínútu yfir miðnætti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





