Vertu memm

Uncategorized

Styttist í Beaujolais Nouveau 2006

Birting:

þann

Einni mínútu yfir miðnætti á þriðja fimmtudag í hverjum nóvember, verður flutt milljónir vínkassar af Beaujolais Nouveau frá litlum bæ sem kallast Romanèche-Thorins.

Þar með hefst kapphlaupið um gervallan heim um hver verði fyrstur til að bjóða viðskiptavinum sínum Beaujolais Nouveau þetta árið.

Núna þetta ár verður það 16 nóvember sem Beaujolais Nouveau vínáhugamenn geta bragðað á veigunum, en miklar væntingar eru gerðar til þessa nýja árgangs vegna góðra veðurskilyrða. Í sumar var heitt og þurrt og vínuppskeran fyrr en venjulega.  Reikna má með að vínið hafi góðan berjaangan, að það hafi yndislegt ávaxtabragð og sé milt og létt. Slíkt vín hlýtur að vera einstaklega ánægjulegt að drekka.

Það er í raun ótrúlegt að fyrir aðeins nokkrum vikum var vínið vínberjaklasar á vínökrunum. En með hraðuppskeru, fljótgerjun og hraðri átöppun verður séð til þess að allt sé tilbúið eina mínútu yfir miðnætti.

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið