Uncategorized
Vínkjallari Chiracs seldur á uppboði

Vín sem forseti Frakklands, Jacques Chirac, safnaði í borgarstjóratíð sinni í París, var boðið upp á uppboði í París í dag.
Höfðu margir beðið uppboðsins í ofvæni enda um eðalvín að ræða. Vínsafnarar alls staðar að úr heiminum tóku þátt í uppboðinu á fimm þúsund flöskum úr vínkjallara ráðhúss Parísarborgar.
Talið er að það takist að safna allt að milljón dala í uppboðinu sem stendur yfir í tvo daga. Mun fjárhæðin renna í borgarsjóð. Meðal þeirra vína sem seldust í dag eru tvær flöskur af árgangi 1986 af Romanee Conti rauðvíni frá Búrgúndí (Bourgone) en hvor flaska seldist á fimm þúsund evrur, 431 þúsund krónur.
Greint frá á Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





