Freisting
Brunch-fundur Freistingar á Vox
Á sunnudaginn n.k. heldur Freisting fund á Vox kl. 13.30. Það á að taka út brunch-inn á Vox með trompi og ræða mörg spennandi og skemmtileg mál.
Árshátíðarnefndin er byrjuð á undirbúning og nú á eftir að velja úr möguleikum. Úr styrktarsjóði Freistingar er komið að árlegri úthlutun og nú gefst tækifæri á að styrkja rausnarlega gott málefni, þar sem sjóðurinn stendur vel eftir góða ávöxtun og geymslu.
Miklar og góðar breytingar hafa átt sér stað á vefsíðu klúbbsins og fleiri í vændum sem eiga að auka innlit og upplýsingaflæði til bransans.
Mætum öll í brunch
Stjórnin
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta15 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði