Freisting
Uppskriftabók framtíðarinnar á mbl.is
Nýir matreiðsluþættir hefja göngu sína á mbl.is á morgun, þeir fyrstu hér á landi sem framleiddir eru eingöngu fyrir netið. Það eru landsliðskokkarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Ragnar Ómarsson sem sjá um þættina, hugmyndin er þó ekki að sýna matreiðslufimleika, heldur verður áhersla lögð á góða og einfalda rétti.
Skoðið myndskeið um matreiðslu- þættina hér
Við hér hjá Freisting.is komum að sjálfsögðu til með að fylgjast vel með framtíðar kokkunum okkar.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta15 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði