Freisting
Hákon Már hættir á Nordica og flytur til Flórída
Hákon Már Örvarsson hefur sagt upp starfi sínu á Nordica hóteli og ætlar sér að flytja til Flórida með alla fjölskylduna.
Fréttaritari hafði samband við hann Hákon og spurði hann aðeins útí þessi tíðindi og hvernig skipuritið verður á Nordica hóteli eftir að hann hættir:
„Stefán Viðarsson sér alfarið um Veislueldhúsið (Banquet) ásamt vaktstjórunum Birni og Helmut, matreiðslumönnum. Sigurður Gíslason kemur til með að stjórna Veitingastaðnum Vox ásamt vaktstjórunum Hallgrími og Davíð, matreiðslumönnum.“.
Hákon hættir á Nordica næstkomandi mánaðarmót mars/apríl 2006
Nánari fréttir um hvað Hákon er að fara gera á Flórída, verður birt hér á næstu dögum.
Freisting.is óskar Hákoni og fjölskyldu velfarnaðar á Flórída.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði