Freisting
Hreint drykkjarvatn í Arkhangelsk með norrænni að

Svíþjóð og Finnland vinna að stóru vatnshreinsiverkefni í Arkhangelsk í Norðvestur-Rússlandi við Hvíta hafið. SIDA í Svíþjóð styrkir verkefnið með láni frá EBRD.
SIDA í Svíþjóð hefur veitt fimm milljónum sænskra króna til verkefnisins, en markmið þess er að íbúar borgarinnar fái hreint drykkjarvatn. Það er fyrirtækið Vodokanal í Arkhangelsk sem sér íbúunum fyrir vatni og styrkurinn frá SIDA verður til þess að Evrópski þróunarbankinn, EBRD veitir lán til verkefnisins.
Fulltrúar finnskra ríkisfyrirtækja voru einnig í Arkhangelsk í liðinni viku með fulltrúum SIDA.
Vodokanal leggur nú áherslu á að útvega borgarbúum hreint drykkjarvatn með nýtingu nýrrar tækni. Jan Johansson fulltrúi SIDA segir í viðtali við vefmiðilinn dvinainform.ru að hann sé ánægður með að verkefnið sé hafið.
Vodokanal opnaði nýlega hreinsi- og skolphreinsistöð í Pétursborg með stuðningi frá Norðurlöndunum. Nefco (Norræna umhverfisfjármögnunarfélagið) hafði umsjón með verkefninu í Pétursborg.
Nánar á BarentsObserver
Heimild myndar: Norðurlandaráð og Norræna ráðherranefndin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





