Freisting
Hagstofustjóri verður formaður matvælanefndar
Hallgrímur Snorrason, hagstofustjóri, mun gegna formennsku í matvælanefnd forsætisráðherra. Nefndinni verður falið að skoða hvers vegna matvælaverð á Íslandi er mun hærra en í nágrannaríkjunum.
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, sagði í áramótaávarpi sínu að í nefndinni myndu sitja fulltrúar stjórnvalda, aðila vinnumarkaðarins og samtaka bænda. Nefndinni er jafnframt falið að gera tillögur um úrbætur til hagsbóta fyrir fjölskyldurnar í landinu. NFS voru veittar rangar upplýsingar um að Ásmundur Stefánsson, ríkissáttasemjari, yrði formaður matvælanefndarinnar. Ásmundur verður í forsvari fyrir nefnd stjórnvalda og landssambands eldri borgara um málefni aldraðra.
Greint frá á Visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





