Uncategorized
Kampavínshús til sölu
Á meðan jólaundirbúingurinn stendur sem hæst eru hræringar á vínmarkaðinum. Tattinger fjölskyldan reynir að eignast aftur fyrirtækið sitt, sem það seldi fyrir fimm mánuðum.
Á sama tíma er verið að semja um verð á öðru virtu kampavínshúsi, Lanson, sem stofnað var árið 1760. Það er eitt af stærri framleiðendum kampavína, en hefur átt í erfiðleikum allt frá árinu 1990, er það var keypt af Moët-Hennessy Louis Vuitton.
Á heimasíðu Winespectator má sjá grein um þessar hræringar.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum