Freisting
Nýárseðill Hótel Holts
Nú er komin miður desember og ekki seinna vænna að ákveða hvernig Nýju ári skuli fagnað. En hér ber að líta Nýárskvöldverðinn hjá Hótel Holti:
Nýárskvöldverður/New years eve dinner
Lystauki / canapé
Forréttur/starter
Kóngakrabba, aspas og myrkilsalat með sinneps pamesan olíu ediksósu
King crab, aspargus and morel salad with mustard parmeggiano vinaigrette
Milliréttur/second course
Kjúklinga og andarlifrarterrína í brioche brauði með heslihnetum og kirsuberjum
Chicken and duckliver terrine in brioche bread with hazelnuts and cheeries
Fiskur/Third course
Skata fersk og reykt á beikonkartöflum með kapers olíu ediksósu og sósu Maltaise
Skate fresh and smoked on bacon flavoured potato purré with capers vinaigrette and sauce Maltaise
Frískandi/Refrehsment
Aðalréttur/Main course
Lynghænu rúlla með gljáðum perum, kantarellum, marglaga kartöflum og perusósu
Quail ballontine with caramelized pear, chantarelles, potatoes mille feuille and pear sauce
For ábætir/Pré desert
Marineraðir ávextir með stökkum kryddbrauðsteningum, kókosvanillufroðu og ástríðualdinfrauði
Marinated fruits with pain de epice crouton, coconut vanillafoam and passion fruit mousse
Ábætir/Desert
Graskersís og romm baba með valhnetukaramellusósu og sykruðum graskersfræjum
Butternut ice cream and romm baba with walnut caramel sauce and sugered butternut seeds
Verð pr mann kr 9.500,
(Þess skal geta að 4,35% hátíðarálag bætist á reikning )
Allar nánari upplýsingar eru að finna á www.holt.is eða í síma 552-5700
Fréttatilkynning
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum